Vísindi, umhverfið og spjaldtölvur fyrir 9-12 ára

21.900kr.

Á námskeiðinu verða unnin fjölbreytt verkefni þar sem nemendur vinna á skapandi hátt með umhverfisvísindi og spjaldtölvur. Markmiðið er að þjálfa sjónræna athygli barnanna. Örva skapandi hugsun og persónulega tjáningu, ásamt því að þroska almenn vinnubrögð og tilfinningu fyrir teikningu með spjaldtölvum. Við munum meðal annars nota snjallforritið Tayasui Sketches og iStopMotion sem bjóða upp á marga möguleika til tjáningar í myndformi, sem tengist til dæmis myndskreytingum, tölvuleikjum og teiknimyndagerð. Þau opna stórbrotinn vísindaheim og kafa þannig dýpra inn í þá möguleika sem spjaldtölvan hefur upp á að bjóða.

Kennari: Björk Viggósdóttir, myndlistarkennari.

Dagsetningar:

8. – 12. ágúst  ·  kl 13:00-16:00

Hvar: Garðartorg 7

Fyrir hverja: Krakka á aldrinum ára 9-12 ára.

Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að ná í Sportabler appið en öll samskipti og upplýsingar varðandi námskeiðið munu fara þar fram.

Á námskeiðinu verða unnin fjölbreytt verkefni þar sem nemendur vinna á skapandi hátt með umhverfisvísindi og spjaldtölvur. Markmiðið er að þjálfa sjónræna athygli barnanna. Örva skapandi hugsun og persónulega tjáningu, ásamt því að þroska almenn vinnubrögð og tilfinningu fyrir teikningu með spjaldtölvum. Við munum meðal annars nota snjallforritið Tayasui Sketches og iStopMotion sem bjóða upp á marga möguleika til tjáningar í myndformi, sem tengist til dæmis myndskreytingum, tölvuleikjum og teiknimyndagerð. Þau opna stórbrotinn vísindaheim og kafa þannig dýpra inn í þá möguleika sem spjaldtölvan hefur upp á að bjóða.

Mikilvægt er að klæða börn eftir veðri, þar sem farið er út alla dagana og hafa meðferðis léttan bita, nesti.

Námskeiðið er kennt í rými Klifsins á Garðatorgi 7, beint fyrir ofan Bókasafn Garðabæjar.

Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að ná í Sportabler appið en öll samskipti og upplýsingar varðandi námskeiðið munu fara þar fram.

Hvar og Hvenær

Dagsetning 1: 08/08/2022

Frá: 13:00

Til: 16:00

Staðsetning: Garðartorg 7

Garðatorg 7, Garðabær, - 210
klifid@klifid.is
Þessi námskeiðshaldari er ekki með fleiri námskeið að svo stöddu.
Scroll to Top