Útivera og jóga fyrir 6-9 ára

17.900kr.

Á námskeiðinni verður leikgleði, samvinna og sjálfstraust í forgrunni. Farið verður yfir ýmsar jógastöður sem auka jafnvægi, styrkleika og einbeitingu. Krakkarnir munu fá að kynnast jógastöðum sem tengjast náttúrunni okkar og dýralífinu, syngja möntrur og kynnast öndunaræfingum.

Á hverjum degi verður farið útileiki undir áhrifum frá leiklist þar sem samvinna, traust og gleði verður í aðalatriði. Hver dagur endar svo á slakandi hugleiðslu.

Kennari: Bára Lind Þórarinsdóttir, jógakennari.

Dagsetningar:

Vika 1 · 20. júní – 24. júní · kl. 9:00-12:00 · 6-9 ára (Hofstaðaskóli)

Vika 2 · 2. ágúst – 5. ágúst · kl. 9:00-12:00 · 6-9 ára (Garðatorg 7)

Hvar: Staðsetning námskeiðsins fer eftir tímasetningu sem valin er. 

Fyrir hverja: Krakka á aldrinum 6-9 ára

Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að ná í Sportabler appið en öll samskipti og upplýsingar varðandi námskeiðið munu fara þar fram.

Á námskeiðinni verður leikgleði, samvinna og sjálfstraust í forgrunni. Farið verður yfir ýmsar jógastöður sem auka jafnvægi, styrkleika og einbeitingu. Krakkarnir munu fá að kynnast jógastöðum sem tengjast náttúrunni okkar og dýralífinu, syngja möntrur og kynnast öndunaræfingum.

Á hverjum degi verður farið útileiki undir áhrifum frá leiklist þar sem samvinna, traust og gleði verður í aðalatriði. Hver dagur endar svo á slakandi hugleiðslu.

Mikilvægt er að klæða börn eftir veðri, þar sem farið út alla dagana og hafa meðferðis léttan bita, nesti.

Námskeiðið er haldið í hvítu útihúsunum við Hofstaðaskóla í Garðabæ.

Hvar og Hvenær

Dagsetning 1: 20/06/2022

Dagsetning 2: 02/08/2022

Frá: 13:00

Til: 16:00

Staðsetning: Hofsstaðaskóli / Garðatorg 7

Garðatorg 7, Garðabær, - 210
klifid@klifid.is
Þessi námskeiðshaldari er ekki með fleiri námskeið að svo stöddu.
Scroll to Top