Á námskeiðinni verður leikgleði, samvinna og sjálfstraust í forgrunni. Farið verður yfir ýmsar jógastöður sem auka jafnvægi, styrkleika og einbeitingu. Krakkarnir munu fá að kynnast jógastöðum sem tengjast náttúrunni okkar og dýralífinu, syngja möntrur og kynnast öndunaræfingum.
Á hverjum degi verður farið útileiki undir áhrifum frá leiklist þar sem samvinna, traust og gleði verður í aðalatriði. Hver dagur endar svo á slakandi hugleiðslu.
Mikilvægt er að klæða börn eftir veðri, þar sem farið út alla dagana og hafa meðferðis léttan bita, nesti.
Námskeiðið er haldið í hvítu útihúsunum við Hofstaðaskóla í Garðabæ.