Tæknilæsi og tölvufærni

16.000kr.

Markmið með náminu er að auka tæknilæsi og tölvufærni námsmanna með það að leiðarljósi að efla hæfni einstaklinga í starfi. Áhersla er á að gera nemendur færari í að takast á við tækniframfarir og breytingar sem orðið hafa í atvinnulífinu með tilkomu nýrra tækni og tækja.

Hvenær:

14. febrúar – 10. mars

Kennt verður mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17:00-20:30 

Styrkir vegna skólagjalda:

Hægt er að sækja um styrk vegna skólagjalda til fræðslusjóða stéttarfélaga.

Nánari upplýsingar:

Hrannar – hrannar@mss.is

Hólmfríður – holmfridur@mss.is

Sími: 421-7500

Markmið með náminu er að auka tæknilæsi og tölvufærni námsmanna með það að leiðarljósi að efla hæfni einstaklinga í starfi. Áhersla er á að gera nemendur færari í að takast á við tækniframfarir og breytingar sem orðið hafa í atvinnulífinu með tilkomu nýrra tækni og tækja.

Námsþættir:

  • Fjarvinna og fjarnám
  • Sjálfvirkni og gervigreind
  • Skýjalausnir
  • Stýrikerfi og stillingar stýrikerfa
  • Tæknifærni og tæknilæsi
  • Öryggisvitund og netöryggi

Námsmat:

Ekki eru lögð fyrir próf í náminu en gert er ráð fyrir verkefnavinnu og 80% mætingaskyldu.

Kennslufyrirkomulag:

Námsleiðin er 45 kennslustundir að lengd og kennt verður þrisvar í viku frá kl. 17:00-20:30 í húsnæði MSS. 

Áætlað er að kennsla hefjist þann 14. febrúar og ljúki 10. mars.  Kennt verður mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.

Kennt er eftir námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. 

Styrkir vegna skólagjalda:

Hægt er að sækja um styrk vegna skólagjalda til fræðslusjóða stéttarfélaga.

Nánari upplýsingar:

Hrannar – hrannar@mss.is

Hólmfríður – holmfridur@mss.is

Sími: 421-7500

Hvar og Hvenær


Upphafsdagur: 14/02/2022

Lokadagur: 10/03/2022

Frá: 17:00

Til: 20:30

Staðsetning: Krossmói 4a, 3. hæp

Coordinates: 63.99376982103501, -22.549341899351496

Krossmói 4a, Reykjanesbær, Ísland - 260
mss@mss.is
4217500
Þessi námskeiðshaldari er ekki með fleiri námskeið að svo stöddu.
Scroll to Top