Sumarnámskeið Smárabíós - Gult námskeið - 13. - 16. júní

18.000kr.

Sumarnámskeið fyrir krakka sem vilja upplifa fjölbreyta skemmtun og afþreyingu með þéttri og skipulagðri dagskrá alla dagana. 

Meðal afþreyingar verður farið í leiktækjasalinn, VR, lasertag, Karaoke, Ratleik, hópleiki, bíóferð, blöðrugerð og margt fleira. 

Aldur: 6 – 10 ára.

Tími: Frá kl. 12:30 – 16:00

Dagsetningar:

13. – 16. júní (4 dagar)

Verð er 18.000 kr og innifalið í verði er öll afþreying og veitingar á lokadegi (pizza, popp og svali). Athugið að veittur er 15% systkinaafsláttur. 

Sumarnámskeið fyrir krakka sem vilja upplifa fjölbreyta skemmtun og afþreyingu með þéttri og skipulagðri dagskrá alla dagana. 

Þáttakendur munu fá að prufa:

  • Leiktæki
  • Sýndarveruleika (VR)
  • Lasertag
  • Karaoke
  • Ratleiki og fleiri hópleiki
  • Bíóferð
  • Klifurgrind
  • Blöðrugerð
  • Andlitsmálning
  • Pizzaveisla á lokadegi

Aldur: 6 – 10 ára.

Tími: Frá kl. 12:30 – 16:00

Dagsetningar:

13. – 16. júní

Verð er 18.000 kr og innifalið í verði er öll afþreying og veitingar á lokadegi (pizza, popp og svali). Athugið að veittur er 15% systkinaafsláttur. 

Nánari upplýsingar:

3-4 starfsmenn sjá um sjá um hvert námskeið.

Takmarkað pláss er í boði en hægt er að skrá sig á biðlista ef námskeið er uppselt með því að senda tölvupóst á netfangið namskeid@smarabio.is.

Þátttökugjald er greitt áður en námskeið hefst.

Starfsfólk er mætt kl. 12:00 og er á staðnum til 16.30. 

Þátttakendur mæta á afþreyingasvæði Smárabíós og eiga að vera sótt þangað í lok dags. 

Þátttakendur koma sjálfir með nesti en fá popp og svala með bíóferðinni og pizzuveislu síðasta dag námskeiðsins. Við mælum með að börnin taki með sér hollt og gott nesti ásamt vatnsbrúsa. 

Hvar og Hvenær

Dagsetning 1: 13/06/2022

Frá: 12:30

Til: 16:00

Staðsetning: Afþreyingasvæði Smárabíós

Hagasmári 1, Kópavogur, Ísland - 201
smarabio@smarabio.is
Þessi námskeiðshaldari er ekki með fleiri námskeið að svo stöddu.
Scroll to Top