Sandalasmíði - helgarnámskeið

34.900kr.

Langar þig að vera þinn eiginn sandala smiður?  Leður í hágæðaflokki náttúrusútað frá litlum sútunarstöðvum á Ítalíu.

Á þessu námskeiði fær nemandinn ekki aðeins innsýn inn í heim skósmiðsins (sem hér merkir sá sem smíðar skófatnað frá a til ö) heldur mun nemandinn fullgera á sig eitt par af sandölum og læra að gera snið sem hún/hann svo getur tekið með sér heim og gert aftur annað par á sig eða á vin. Þar sem hægt verður að versla Sandala-kit hjá mér sem inniheldur leður og snið.

Hæg hönnun, sjálfbærni og umhverfis væntumþykja. Á námskeiðinu smíðum við handgerða sandala/inniskó skraddara sniðna á okkur sjálf og notum til þess eigin fætur og málband eða pappírsnið. Áhersla er lögð á verkþjálfun en námið fer einnig fram með sýnikennslu. Boðið er upp á fernskonar snið og þrjár gerðir af sóla formi og fjölda af litasamsetningu og leður tegundum. Við lærum að skera í gegnum þykkt sólaefni og stafla upp hæl lag fyrir lag, líma, negla og hamra.

Kennari: Gunna Maggý, skósmiður.

Dagsetningar:

7. – 8. maí  ·  kl 09:00-15:00

Hvar: Garðartorg 7

Fyrir: 16 ára og eldri.

Langar þig að vera þinn eiginn sandala smiður?  Leður í hágæðaflokki náttúrusútað frá litlum sútunarstöðvum á Ítalíu.

Á þessu námskeiði fær nemandinn ekki aðeins innsýn inn í heim skósmiðsins (sem hér merkir sá sem smíðar skófatnað frá a til ö) heldur mun nemandinn fullgera á sig eitt par af sandölum og læra að gera snið sem hún/hann svo getur tekið með sér heim og gert aftur annað par á sig eða á vin. Þar sem hægt verður að versla Sandala-kit hjá mér sem inniheldur leður og snið.

Hæg hönnun, sjálfbærni og umhverfis væntumþykja. Á námskeiðinu smíðum við handgerða sandala/inniskó skraddara sniðna á okkur sjálf og notum til þess eigin fætur og málband eða pappírsnið. Áhersla er lögð á verkþjálfun en námið fer einnig fram með sýnikennslu. Boðið er upp á fernskonar snið og þrjár gerðir af sóla formi og fjölda af litasamsetningu og leður tegundum. Við lærum að skera í gegnum þykkt sólaefni og stafla upp hæl lag fyrir lag, líma, negla og hamra.

Allt efni er innifalið í námskeiðsverði.

Eftir námskeiðið ganga allir út í nýjum sandölum/inniskóm.

Hvar og Hvenær

Upphafsdagur: 07/05/2022

Lokadagur: 08/05/2022

Frá: 09:00

Til: 15:00

Staðsetning: Garðartorg 7

Þessi námskeiðshaldari er ekki með fleiri námskeið að svo stöddu.
Scroll to Top