Á námskeiðinu verður farið yfir grunntækni í leiklist og dansi. Í byrjun námskeiðsins munu allir nemendur fá úthlutaða senu sem mun fylgja þeim út vikuna. Þar munu nemendur fá að kynnast skemmtilegu ferðalagi senunnar frá upphafi til enda. Unnið verður með hlustun, samvinnu og persónusköpun.
Unnið verður með sjálfstraust hvers nemanda í gegnum dans og leiklist með áherslu á jákvæðni og opið hugarfar.
Í lok námskeiðisins verður haldin sýning til að sýna afrekstur vikunnar / Eða sýningin tekin upp ef aðstæður krefjast.
Mikilvægt er að klæða börn eftir veðri, þar sem farið er alla dagana og hafa meðferðis léttan bita, nesti.
Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að ná í Sportabler appið en öll samskipti og upplýsingar varðandi námskeiðið munu fara þar fram.
Vika 1 · 13.-16. júní – Leiklist og dans (9-12 ára) · kl. 9-12 · 15.900 kr
Vika 2 · 27. júní – 1. júlí – Leiklist og dans (9-12 ára) · kl. 9-12 · 19.900 kr