Bogfiminámskeið 10-12 ára - 2. - 5. ágúst

12.500kr.

Bogfimi er vaxandi íþrótt á Íslandi og er þetta námskeið tilvalið fyrir börn sem vilja komast inn í íþróttina eða prufa hvernig er að skjóta boga og hitta í 10! Kennd verður helsta tækni við að skjóta af boga, taka þátt í keppnum og hafa gaman! Hámarksfjöldi þátttakanda á námskeiðunum er 12.

Aldur: 10 – 12 ára (2010 til 2012)

Hvenær:

2. – 5. ágúst

Aðrar dagsetningar sem eru í boði:

13. – 16. júní 

2. – 5. ágúst

Tími: Frá kl. 9:30 til 12:00

Verð: 12.500 kr en veittur er 1o% systkinaafsláttur.

Yfirþjálfarari námskeiðsins: 
Valgerður Einars. Hjaltested

Bogfimifélagið Boginn býður upp á sumarnámskeið fyrir börn og unglinga í sumar.

Bogfimi er vaxandi íþrótt á Íslandi og er þetta námskeið tilvalið fyrir börn sem vilja komast inn í íþróttina eða prufa hvernig er að skjóta boga og hitta í 10! Kennd verður helsta tækni við að skjóta af boga, taka þátt í keppnum og hafa gaman! Hámarksfjöldi þátttakanda á námskeiðunum er 12.

Aldur: 10 – 12 ára (2010 til 2012)

Dagsetningar:

13. – 16. júní 

2. – 5. ágúst

Tími: Frá kl. 9:30 til 12:00

Hvar: Bogfimisetrinu í Dugguvogi 2, 104 Reykjavík. 

Verð: 12.500 kr en veittur er 1o% systkinaafsláttur.

Yfirþjálfarari námskeiðsins: 
Valgerður Einars. Hjaltested

Athugið: Húsið opnar klukkan 09:00 og mega krakkar koma þá en ekki er byrjað að skjóta fyrr en 09:30.
Krakkar þurfa koma með gott nesti.

Skráning fer fram á https://www.sportabler.com/shop/bfboginn

Hægt er að nálgast fleiri upplýsingar með því að senda á boginn@archery.is

Hvar og Hvenær

Upphafsdagur: 02/08/2022

Lokadagur: 05/08/2022

Frá: 09:30

Til: 12:00

Staðsetning: Dugguvogur 42

Dugguvogur 42, Reykjavík, - 104
boginn@archery.is
Þessi námskeiðshaldari er ekki með fleiri námskeið að svo stöddu.
Scroll to Top