Nærvera snyrtistofa býður upp á faglegt og vandað 8 skipta námskeið í augnháralengingum Farið verður vandlega yfir helstu atriði sem þarf að hafa í huga við augnháraásetningu á klassískum augnháralengingum, umhirðu og markaðssetningu.
Þegar þú skráir þig á námskeiðið velur þú um 4 mismunandi pakka frá SpeciaLash.
Innifalið í hverjum pakka:
Grunnpakkinn:
Tangir, 2 stk.
Augnhárabox, 3 stk.
Lím, 1 stk.
Primer, 1 stk.
Remover, 1 stk.
Augnpadsar, 20 stk.
Maskaraburstar, 25 stk.
Límhringar, 25 stk.
Límmiðar fyrir lím, 30 stk.
Micro pinnar, 100 stk.
Micro tape, 1 stk.
Spreybrúsi, 1 stk.
Miðlungspakkinn:
Tangir, 2 stk.
Augnhárabox, 6 stk.
Lím, 1 stk.
Primer, 1 stk.
Remover, 1 stk.
Augnpadsar, 50 stk.
Maskaraburstar, 50 stk.
Límhringar, 50 stk.
Límmiðar fyrir lím, 60 stk.
Micro pinnar, 100 stk.
Micro tape, 2 stk.
Spreybrúsi, 1 stk.
Sealant, 1 stk.
Augnhreinsifroða, 1 stk.
Stóri pakkinn:
Tangir, 2 stk.
Augnhárabox, 10 stk.
Lím, 1 stk.
Primer, 1 stk.
Remover, 1 stk.
Augnpadsar, 100 stk.
Maskaraburstar, 100 stk.
Límhringar, 100 stk.
Límmiðar fyrir lím, 120 stk.
Micro pinnar, 100 stk.
Micro tape, 3 stk.
Spreybrúsi, 1 stk.
Sealant, 2 stk.
Augnhreinsifroða, 2 stk.
Sterilizer
Lúxuspakki:
Tangir, 2 stk.
Augnhárabox, 10 stk.
Klippikort fyrir 10 auka augnhárabox
Lím, 2 stk.
Primer, 1 stk.
Remover, 1 stk.
Augnpadsar, 200 stk.
Maskaraburstar plast, 100 stk.
Maskaraburstar silikon, 100 stk.
Límhringar, 200 stk.
Límmiðar fyrir lím, 240 stk.
Micro pinnar, 200 stk.
Micro tape, 5 stk.
Spreybrúsi, 1 stk.
Sealant, 5 stk.
Augnhreinsifroða, 5 stk.
Sterilizer
Auka perlur í Sterilizer
Dagskrá námskeiðs:
Dagur 1 – Bóklegt
Dagur 2 – Sýnikennsla og æfing á æfingahaus
Dagur 3 – Módel 1 – ásetning
Dagur 4 – Módel 2 – ásetning
Dagur 5 – Sýnikennsla í lagfæringu / Æfing í fjarlægingu
Dagur 7 – Förum yfir allt sem við höfum lært og æfum ef þið eruð óöruggar í einhverju
Dagur 8 – Lokadagur og afhending viðurkenninga
Athugið, ekki þarf að útvega módel í fyrstu tvær kennslustundirnar.