Augnháralengingar á Akureyri haustið 2022- (f. hádegi)

Frá: 244.470kr.

Námskeið væntanlegt á Akureyri haustið 2022.

Nærvera snyrtistofa býður upp á faglegt og vandað 8 skipta námskeið í augnháralengingum Farið verður vandlega yfir helstu atriði sem þarf að hafa í huga við augnháraásetningu á klassískum augnháralengingum, umhirðu og markaðssetningu. 

Athugið að aðeins 4 pláss eru í boði á hverju námskeiði. 

Kennarar: Ragnheiður Bjarnadóttir og Íris Indriðadóttir. Ragnheiður (Ragga) er eigandi og stofnandi Nærveru snyrtistofu sem staðsett er í Mosfellsbæ. Báðar hafa þær mikla og langa reynslu í augnháraásetninum og námskeiðahaldi en námskeiðið þeirra hefur verið haldið í fjölda skipta með frábærum árangri.

Hvar: 

Námskeiðið fer fram á Akureyri en nánari staðsetning verður auglýst síðar. 

Hvenær:

Kennt verður fyrir hádegi í tveimur fjögurra daga lotum. Kennt í 2-4 tíma í senn.

Nánari tímasetning auglýst síðar.

Styrkir: Sum stéttarfélög veita styrki fyrir námskeiðisgjaldinu.

Greiðsludreifing:  Hægt er að dreifa greiðslum með Síminn Pay. Til að geta notað Síminn Pay þarf að ná í smáforritið (appið) og tengjast léttkaupskorti áður en greiðsla fer fram.

Athugið: Við kaup á námskeiðinu velur þú jafnframt þann vörupakka sem hentar þér. Vörurnar eru frá SpeciaLash og má sjá innihald pakkanna í myndasafni og hér að neðan í ítarlegri lýsingu.

Námskeið verður ekki haldið nema næg þátttaka náist og verða þátttakendur upplýstir um það tímanlega.

Gætt er upp á ítrustu sóttvarnir á meðan á námskeiði stendur.

Grunnpakkinn

Miðlungspakkinn

Stóri pakkinn

Lúxuspakkinn

Sætafjöldi Laus sæti

Nærvera snyrtistofa býður upp á faglegt og vandað 8 skipta námskeið í augnháralengingum Farið verður vandlega yfir helstu atriði sem þarf að hafa í huga við augnháraásetningu á klassískum augnháralengingum, umhirðu og markaðssetningu. 

Þegar þú skráir þig á námskeiðið velur þú um 4 mismunandi pakka frá SpeciaLash. 

Innifalið í hverjum pakka:

Grunnpakkinn:

Tangir, 2 stk.
Augnhárabox, 3 stk.
Lím, 1 stk.
Primer, 1 stk.
Remover, 1 stk.
Augnpadsar, 20 stk.
Maskaraburstar, 25 stk.
Límhringar, 25 stk.
Límmiðar fyrir lím, 30 stk.
Micro pinnar, 100 stk.
Micro tape, 1 stk.
Spreybrúsi, 1 stk.

Miðlungspakkinn:

Tangir, 2 stk.
Augnhárabox, 6 stk.
Lím, 1 stk.
Primer, 1 stk.
Remover, 1 stk.
Augnpadsar, 50 stk.
Maskaraburstar, 50 stk.
Límhringar, 50 stk.
Límmiðar fyrir lím, 60 stk.
Micro pinnar, 100 stk.
Micro tape, 2 stk.
Spreybrúsi, 1 stk.
Sealant, 1 stk.
Augnhreinsifroða, 1 stk.

Stóri pakkinn:

Tangir, 2 stk.
Augnhárabox, 10 stk.
Lím, 1 stk.
Primer, 1 stk.
Remover, 1 stk.
Augnpadsar, 100 stk.
Maskaraburstar, 100 stk.
Límhringar, 100 stk.
Límmiðar fyrir lím, 120 stk.
Micro pinnar, 100 stk.
Micro tape, 3 stk.
Spreybrúsi, 1 stk.
Sealant, 2 stk.
Augnhreinsifroða, 2 stk.
Sterilizer

Lúxuspakki:

Tangir, 2 stk.
Augnhárabox, 10 stk.
Klippikort fyrir 10 auka augnhárabox
Lím, 2 stk.
Primer, 1 stk.
Remover, 1 stk.
Augnpadsar, 200 stk.
Maskaraburstar plast, 100 stk.
Maskaraburstar silikon, 100 stk.
Límhringar, 200 stk.
Límmiðar fyrir lím, 240 stk.
Micro pinnar, 200 stk.
Micro tape, 5 stk.
Spreybrúsi, 1 stk.
Sealant, 5 stk.
Augnhreinsifroða, 5 stk.
Sterilizer
Auka perlur í Sterilizer

Dagskrá námskeiðs:

Dagur 1 – Bóklegt
Dagur 2 – Sýnikennsla og æfing á æfingahaus
Dagur 3 – Módel 1 – ásetning
Dagur 4 – Módel 2 – ásetning
Dagur 5 – Sýnikennsla í lagfæringu / Æfing í fjarlægingu
Dagur 7 – Förum yfir allt sem við höfum lært og æfum ef þið eruð óöruggar í einhverju
Dagur 8 – Lokadagur og afhending viðurkenninga

Athugið, ekki þarf að útvega módel í fyrstu tvær kennslustundirnar.

Hvar og Hvenær

Frá: 09:00

Til: 12:00

Staðsetning: Akureyri, nánari staðsetning auglýst síðar.

Háholt 14, Mosfellsbær, - 270
naervera@naervera.is
766-3333
Þessi námskeiðshaldari er ekki með fleiri námskeið að svo stöddu.
Scroll to Top