6 vikna fjarhraðlestrarnámskeið fyrir 10 - 12 ára

25.500kr.

Á þessu 6 vikna fjarhraðlestrarnámskeiði lærir barnið þitt að njóta þess að lesa bækur, að hafa gaman af því að taka upp bók sér til skemmtunar og að hlakka til þess að lesa fleiri bækur en það gerir í dag. Jafnframt lærir það af hverju lestrarhraði hefur áhrif á einbeitingu og lestraránægju þess.

Það skiptir engu máli hver lestrarfærni barnsins er þegar það kemur á námskeiðið því þessar einföldu æfingar sem það lærir, hjálpar því óháð lestrarörðugleikum s.s. lesblindu, athyglisbrest, ADHD eða hæglæsi.

Stór hluti þeirra barna sem koma á námskeiðið eru ekki spennt að koma á lestrarnámskeið en þegar þau sjá hraðtölur sínar eftir fyrstu æfingu, á fystu 15 mínútum námskeiðsins þá vilja þau meira. Eftirleikurinn verður því auðveldur fyrir þig en það er einfaldlega að passa upp á að barnið hafi nóg af lesefni.

Fyrir hverja:

Fyrir grunnskólanemendur á aldrinum 10 – 12 ára.

Kennari:

Jón Vigfús Bjarnason, skólastjóri Hraðlestrarskólans.

Hve oft:

Kennt vikulega í 6 skipti.

Verð:

Almennt verð er 25.500 kr. Hér má finna ítarlegri upplýsingar um verð, greiðsluleiðir og afslætti.

Á þessu 6 vikna fjarhraðlestrarnámskeiði lærir barnið þitt að njóta þess að lesa bækur, að hafa gaman af því að taka upp bók sér til skemmtunar og að hlakka til þess að lesa fleiri bækur en það gerir í dag. Jafnframt lærir það af hverju lestrarhraði hefur áhrif á einbeitingu og lestraránægju þess.

Það skiptir engu máli hver lestrarfærni barnsins er þegar það kemur á námskeiðið því þessar einföldu æfingar sem það lærir, hjálpar því óháð lestrarörðugleikum s.s. lesblindu, athyglisbrest, ADHD eða hæglæsi.

Stór hluti þeirra barna sem koma á námskeiðið eru ekki spennt að koma á lestrarnámskeið en þegar þau sjá hraðtölur sínar eftir fyrstu æfingu, á fystu 15 mínútum námskeiðsins þá vilja þau meira. Eftirleikurinn verður því auðveldur fyrir þig en það er einfaldlega að passa upp á að barnið hafi nóg af lesefni.

Fyrir hverja?

Fyrir grunnskólanemendur á aldrinum 10 – 12 ára.

Markmið:

Að fá 10 – 12 ára börn til að hafa gaman af því að taka upp bók og lesa sér til ánægju. Markmiðið miðar að því að börnin séu farin að lesa 1-2 bækur á mánuði sér til skemmtunar eftir að námskeiði lýkur. Við vitum að ef barnið er farið að lesa 1-2 bækur á mánuði 10-12 ára gamalt þá er það ekki að fara að lenda í vandræðum með lestur í menntaskóla eða háskóla.

Kennari:

Jón Vigfús Bjarnason, skólastjóri Hraðlestrarskólans.

Kennsluform:

  • Val 1: Hér getur þú valið að það opnist vikulega aðgangur að 55 mín. kennslumyndskeiðum á vef, sem eru aðgengileg í sólahring, á þeim vikudegi sem þú velur þér. Síðan hefjast 20 mín. daglegar lestraræfingar út hverja viku. (Athugið, mikilvægt er að foreldri sé við hlið barns eða nálægt því þegar það hlustar á kennsluna).
  • Val 2: Hér getur þú valið að það opnist daglega aðgangur að 25-30 mín. stuttum kennslumyndskeiðum og lestraræfingum á vef sem eru aðgengileg í sólahring. (Athugið, mikilvægt er að foreldri sé við hlið barns eða nalægt því þegar það hlustar á kennsluna).

Heimanám:

Gert er ráð fyrir að lágmarki 20-30 mín. daglegum heimaæfingum í lesefni að eigin vali. Lesið er samkvæmt æfingakerfi sem útlistað er í námskeiðsgögnum og börnin leidd í gegnum myndskeið á nemendavef Hraðlestrarskólans.

Algengur árangur: 

Tvöföldun til þreföldun á lestrarhraða, minni hræðsla við að taka upp bók, aukin lestrarfærni, meiri lestraráhugi og einbeiting við lestur

Ábyrgð:

Krakkaábyrgð fylgir námskeiðinu. Krakkaábyrgðin gildir einfaldlega þannig að þátttakendur á námskeiðinu Hraðlestrarkrakkar geta tekið námskeiðið eins oft og þau vilja eða telja þörf á fram til 14 ára aldurs og festa um leið 17.500 kr. afslátt inn á almennt hraðlestrarnámskeið í framtíðinni.

Kynntu þér upplýsingar um ábyrgð Hraðlestrarskólans hér.

Verð:

Almennt verð er 25.500 kr. Hér má finna ítarlegri upplýsingar um verð, greiðsluleiðir og afslætti.

Innifalið í námskeiðagjaldi:

Ítarleg námsgögn sem hægt er að nota eftir námskeið til að viðhalda árangri og halda áfram æfingum. Aðgangur að kennara á meðan að námskeiði stendur í gegnum kennsluvef sem og aðgangur að kennara eftir að námskeiði lýkur. Aðgangur að kennsluvef með gögnum og æfingum á netinu og krakkaábyrgð sem þýðir að nemandi getur endurtekið námskeið eins oft til 14 ára aldurs og hann telur þörf.

 

Hvar og Hvenær

Dagsetning 1:

Dagsetning 2:

Dagsetning 3:

Dagsetning 4:

Dagsetning 5:

Dagsetning 6:

Staðsetning: Fjarnámskeið

Coordinates: 64.07766344707663, -21.931823886092374

Flatahraun 31, Hafnarfjörður, Ísland
jovvi@h.is
Þessi námskeiðshaldari er ekki með fleiri námskeið að svo stöddu.
Scroll to Top